Við óskum að ráða arkitekt, innanhússarkitekt og byggingafræðing til samstarfs í fjölmörgum áhugaverðum verkefnum sem okkur hafa verið falin. Við leitum að öflugu fólki með ólíkan bakgrunn, brennandi áhuga og opinn hug.
Smellið á meðfylgjandi mynd til að sjá nánari upplýsingar.